Lokað í Skeljanesi fimmtudaginn 9. maí
Ákveðið hefur verið að félagsaðstaða Í.R.A. við Skeljanes verði lokuð fimmtudaginn 9. maí n.k., sem er uppstigningardagur. Næsti opnunardagur félagsaðstöðunnar verður fimmtudaginn 16. maí n.k. F.h. stjórnar Í.R.A., Jónas Bjarnason, TF3JB, formaður.
