Nýir félagsmenn og kallmerki
Nýir félagsmenn ÍRA 20.3.-15.5.2018: Frímann Baldursson, TF1TB, Selfossi. Hjálmar Ólafsson, TF9-004, Blönduósi. Carl Jóhann Lilliendahl, TF3KJ, Reykjavík. Sigurbjörn Þór Bjarnason, TF3SB, Reykjavík. Kallmerki, breytingar/ný 20.3.-15.5.2018: TF1VHF, radíóvitar á 4 metrum og 6 metrum, Álftanesi, Mýrum. TF8RN, Árni Freyr Rúnarsson, Keflavík (áður TF8RNN).
