Skráning framlengd til 2. október.
Skráning á námskeið ÍRA til amatörprófs sem átti að ljúka 25. september hefur verið framlengd til 2. október n.k.
Áhugasamir eru beðnir um að skrá nafn sitt og tölvupóstfang á “ira hjá ira.is”. Ath. að skráningu fylgir engin skuldbinding, en veitir félaginu mikilvægar upplýsingar um fyrirhugaðan fjölda nemenda.
Félagið setur þann fyrirvara um námskeiðshald, að lágmarksþátttaka fáist.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!