APRS STÖÐ ÍRA QRV Á NÝ.
APRS stöð félagsins, TF3IRA-1 varð QRV á ný í hádeginu í dag (15. nóvember) en hún hafði verið úti um 2 vikna skeið vegna bilaðs loftnets, auk þess sem vatn hafði komist í fæðilínuna. Georg Kulp, TF3GZ gerði góða ferð í Skeljanes í morgun, 15. nóvember og setti upp Diamond SX-200N lofnetið á nýjum stað, […]
