MÆLINGASUNNUDAGUR Í SKELJANESI
Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A og Jón G. Guðmundsson TF3LM, mæta í Skeljanes sunnudaginn 2. apríl. Hugmyndin er að skoða sérstaklega gæði í sendingum VHF/UHF stöðva. Ari mun hafa meðferðis vönduð mælitæki, þ.á.m. frá Rhode & Schwartz. Búnaðurinn getur mælt eiginleika sendihluta stöðva sem vinna frá 28 til 6000 MHz. Aflgjafar og gerviálög (e. dummy loads) […]