NEYÐARFJARSKIPTI Á 80 OG 40 METRUM
ÍRA hafa borist upplýsingar um tíðnir á 80 og 40 metrum sem hafa verið teknar til notkunar fyrir neyðarfjarskipti vegna flóða í Bosníu, hluta Króatíu og í nágrannaríkjum, en radíóamatörar halda uppi fjarskiptum á þessum svæðum. Tíðnirnar eru: 3.612 og 7.150 MHz. Þess er farið á leit að íslenskir radíóamatörar taki tillit til þessara forgangsfjarskipta, […]