Entries by TF3JB

,

CQ WW RTTY DX keppnin 2023

37. CQ World Wide RTTY DX keppnin fer fram um næstu helgi. Þetta er 48 klst. keppni, sem hefst kl. 00:01 á laugardag og lýkur tveimur sólarhringum síðar, sunnudag 24. september kl. 23.59. Keppnin er í nokkrum atriðum ólík öðrum WW keppnum CQ tímaritsins. Hún fer t.d. ekki fram á 160 metrum; einnig eru margfaldarar […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 21. SEPTEMBER

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 21. september fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið, flokka kortasendingar og raða í hólfin. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 14. SEPTEMBER

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 14. september kl. 20 til 22 fyrir félagsmenn og gesti. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Nýjustu tímarit fyrir radíóamatöra liggja frammi. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

SAC KEPPNIN Á MORSI 16.-17. SEPTEMBER

Scandinavian Activity keppnin (SAC) – CW hluti – verður haldinn um næstu helgi, 16.-17. september. Þetta er 24 klst. keppni sem hefst á laugardag á hádegi og lýkur á sunnudag á hádegi. Radíóamatörar í Danmörku, Íslandi, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð keppa ásamt radíóamatörum á Svalbarða, Bjarnareyju, Álandseyjum, Market Reef, Grælandi og í Færeyjum á móti […]

,

NÁMSKEIÐ TIL AMATÖRPRÓFS

. Námskeið ÍRA til amatörprófs verður haldið 25. september til 7. nóvember í Háskólanum í Reykjavík, bæði í staðnámi og fjarnámi. Hægt er að mæta í kennslustofu þegar það hentar eða vera yfir netið þegar það hentar. Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður á mánudögum, […]

,

OPIÐ VAR Í SKELJANESI 7. SEPTEMBER

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi var opin fimmtudaginn 7. september. Umræður voru á báðum hæðum, menn hressir og TF3IRA var QRV á 7 og 14 MHz. Yfir kaffinu var mikið rætt um loftnet, tæki og búnað og skilyrðin á böndunum. Margir velta fyrir sér uppsetningu á nýjum loftnetum, en stærstu alþjóðlegu keppnir ársins eru framundan. Einnig […]

,

INNSENDING Á EFNI Í CQ TF

Ritstjóri vekur athygli á að enn er hægt að senda efni í næsta tölublað CQ TF, eða til 15. september. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Athygli er vakin á að félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt […]

,

WAE KEPPNIN Á SSB ER UM HELGINA

Ein af stóru keppnum ársins er Worked All Europe (WAE) keppnin. SSB hlutinn er haldinn nú um helgina 9.-10. september. Þetta er 48 klst. keppni, en þátttaka er leyfð í mest 36 klst. Markmiðið er að hafa sambönd við stöðvar utan Evrópu, þ.e. sambönd innan Evrópu gilda ekki í keppninni.  Skilaboð: RS+raðnúmer. Í keppninni gefa […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 7. SEPTEMBER

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 7. september kl. 20 til 22 fyrir félagsmenn og gesti. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Nýjustu tímaritin liggja frammi. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA. .

,

TF3DX VIRKJAR SINN HUNDRAÐASTA ÍSLENSKA SOTA TIND

Villi, TF3DX fór í SOTA ferð á Syðstusúlu (1093 m) í Botnssúlum 31. ágúst. Hann hafði 13 QSO. Þar með varð hann fyrstur manna til að virkja 100 íslenska SOTA tinda og alla 43 sem tilheyra Suðvesturlandi. Að auki 2 á Sikiley. Þann 1. september voru liðin 7 ár síðan hann virkjaði Ísland í fyrsta […]