Entries by TF3JB

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 29. ÁGÚST

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 29. ágúst fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri kortastofu ÍRA, verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 31. ÁG. TIL 2. SEPT.

UK/EI DX CONTEST, SSBKeppnin stendur yfir laugardag 31. ágúst frá kl. 12:00 til sunnudags 1. september kl. 12:00.Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð UK/EI stöðva: RS + raðnúmer + 2 bókstafir fyrir hérað (e. district).Skilaboð annarra stöðva: RS + raðnúmer.https://www.ukeicc.com/dx-contest-rules.php RUSSIAN WW MULTIMODE CONTESTKeppnin stefndur yfir laugardag 31. […]

,

NÁMSKEIÐ ÍRA TIL AMATÖRPRÓFS

Næsta námskeið ÍRA til undirbúnings amatörprófs verður haldið 16. september til 29. október í Háskólanum í Reykjavík. Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur og lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, laugardag 2. nóvember. Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, þriðjudögum og […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 22. ÁGÚST

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 22. ágúst fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. TF3MH, QSL stjóri, verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 23.-26. ÁGÚST

SCRY/RTTYOps WW RTTY CONTESTKeppnin er í tveimur hlutum:Fyrri: Föstudag 23. ágúst frá kl. 22:00 til kl. 12:00 laugardag 24. ágúst.Síðari: Laugardag 24. ágúst frá kl. 12:00 til kl. 23:59 sunnudag 25. ágúst.Keppnin fer fram á RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RST + 4 tölustafir fyrir ár sem þátttakandi fékk fyrst […]

,

ARRL INTERNATIONAL DX CW KEPPNIN 2024

ARRL International DX CW keppnin fór fram 17.-18. febrúar s.l. Meðal þátttakenda var félagsstöðin TF3W. Þeir sem virkjuðu stöðina voru Alex M. Senchurov, TF/UT4EK og Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA. Niðurstöður hafa nú borist frá keppnisstjórn ARRL og varð TF3W í 3. sæti í Evrópu og í 7. sæti yfir heiminn í keppnisflokknum „Multioperator, Single transmitter, […]

,

ALÞJÓÐLEGA VITA- OG VITASKIPAHELGIN 2024

Alþjóðlega vita- og vitaskipahelgin verður haldin helgina 17.-18. ágúst. Vefslóð viðburðarins er þessi: https://illw.net/index.php/entrants-list-2024 Þetta er 27. árið sem viðburðurinn verður haldinn. Skráð þátttaka er þegar frá um 400 vitum og vitaskipum í 50 þjóðlöndum, þ.á.m. frá öllum Norðurlöndunum. Um er að ræða tveggja sólarhringa viðburð og er miðað við, að flestir sem koma til […]

,

HF OG VHF VIÐTÆKI YFIR NETIÐ

Það er vaskur hópur félagsmanna sem stendur að baki uppsetningu og annast rekstur og viðhald viðtækja yfir netið. Þeir leggja metnað í að halda þeim gangandi – svo ekki sé talað um tíma og fjármuni. Þetta eru Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A (Reykjavík), Georg Kulp TF3GZ (Reykjavík), Árni Helgason TF4AH (Patreksfirði), Karl Georg Karlsson TF3CZ (Reykjavík) […]

,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 17.-18. ÁGÚST

SARTG WW RTTY CONTESTKeppnin stendur yfir laugardag 17. ágúst og sunnudag 18. ágúst og er í 3 hlutum.(a) Laugardag kl. 00:00-08:00; (b) laugardag kl. 16:00-24:00; (c) sunnudag kl. 08:00-16:00.Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RST + raðnúmer.https://www.sartg.com/contest/wwrules.htm KEYMAN‘S CLUB OF JAPAN CW CONTESTKeppnin hefst laugardag 17. ágúst kl. […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 15. ÁGÚST

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 15. ágúst fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.