Entries by TF3JB

,

QSL BUREAU HREINSAR ÚT 9. JAN. 2025

Áramótasending korta frá TF ÍRA QSL Bureau (kortastofu) fer að þessu sinni fram í janúar 2025. Þá verða öll kort sem borist hafa til stofunnar (þ.á.m. til smærri staða) póstlögð til kortastofa systurfélaganna um allan heim. Síðasti skiladagur vegna áramótaútsendingar 2024/25 verður fimmtudagskvöldið 9. janúar 2025. Þau kort sem berast í QSL kassann í Skeljanesi […]

,

FRÓÐLEGT ERINDI TF3GZ OG TF1A

Opið var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 5. desember. Georg Kulp, TF3GZ og Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A héldu sameiginlega erindi kvöldsins, sem fjallaði um nettengdu viðtækin KiwiSDR sem eru 4 hér á landi.  Þeir félagar voru ágætlega undirbúnir.  Georg sagði frá tilurð KiwiSDR viðtækjanna sem eru nýsjálensk að uppruna og eru nú notuð um […]

,

SÉRHEIMILD Á 160 METRUM 2025

ÍRA barst jákvætt svar frá Fjarskiptastofu (FST) 3. desember við ósk félagsins um endurnýjun heimildar til notkunar tíðnisviðsins 1850-1900 kHz á auknu afli vegna þátttöku í alþjóðlegum keppnum á almanaksárinu 2024. Heimildin nær til tilgreindra alþjóðlegra keppna (sjá töflu neðar). G-leyfishafar hafa heimild til að nota fullt afl, allt að 1kW. N-leyfishafar njóta sömu tíðniréttinda, […]

,

TF1A OG TF3GZ Í SKELJANESI 5. DESEMBER

Fræðsludagskrá ÍRA haustið 2024 lýkur fimmtudaginn 5. desember og verður opið í félagsaðstöðunni í Skeljanesi fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20 til 22. Georg Kulp, TF3GZ verður með síðasta erindið á yfirstandandi fræðsludagskrá á fimmtudag; „KiwiSDR viðtækin yfir netið“. Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A mun mæta ásamt Georg og kynna sérstaklega tæknihluta verkefnisins fyrir okkur. […]

,

CQ WW DX CW 2024, BRÁÐAB.NIÐURSTÖÐUR

CQ World Wide DX CW keppnin var haldin helgina 23.-24. október. Keppnisnefnd bárust alls 8.171 dagbækur. Þar af voru 9 TF kallmerki sem kepptu í  fjórum keppnisflokkum, en viðmiðunardagbækur voru sendar inn fyrir þrjú kallmerki (e. Check-Log). Bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) liggja fyrir frá keppnisnefnd samkvæmt áætlaðri stöðu í viðkomandi keppnisflokki yfir heiminn og yfir […]

,

QSL BUREAU HREINSAR ÚT 9. JANÚAR 2025

Áramótasending korta frá TF ÍRA QSL Bureau (kortastofu) fer að þessu sinni fram í janúar 2025. Þá verða öll kort sem borist hafa til stofunnar (þ.á.m. til smærri staða) póstlögð til kortastofa systurfélaganna um allan heim. Síðasti skiladagur vegna áramótaútsendingar 2024/25 verður fimmtudagskvöldið 9. janúar 2025. Þau kort sem berast í QSL kassann í Skeljanesi […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 6.-8. NÓVEMBER

ARRL 160 METER CONTESTKeppnin hefst föstudag 6. desember kl. 22:00 og lýkur sunnudag 8. desember kl. 16:00Hún fer fram á morsi á 160 metrum.Skilaboð W/VE stöðva: RST + ARRL/VE deild (e. section).Skilaboð annarra: RST.https://www.arrl.org/160-meter KALBAR CONTESTKeppnin stendur yfir laugardaginn 7. desember frá kl. 00:00 til kl. 11:59.Hún fer fram á SSB (tali) á 80, 40, […]

,

CQ WW DX MORSKEPPNIN 2024

CQ World Wide DX CW keppnin fór fram helgina 23.-24. nóvember. Keppnisgögn fyrir 8 TF kallmerki í fjórum keppnisflokkum hafa verið send inn, þar af eru 3 viðmiðunardagbækur. EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, HÁAFL.Sigurður R. Jakobsson, TF3CW. EINMENNINGSFLOKKUIR, ÖLL BÖND, AÐSTOÐ, HÁAFL.Félagsstöð ÍRA, TF3W (Alex M. Senchurov, TF3UT keppandi). EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, LÁGAFL.Óðinn Þór Hallgrímsson, TF2MSN.Egill Ibsen, […]

,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 28. NÓVEMBER

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 28. nóvember fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00 til kl. 22:00. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar. Kaffiveitingar. Verið velkomin í Skeljanes! Stjórn ÍRA.

,

ERINDI TF3WS VAR MEÐ ÁGÆTUM

Opið var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 21. nóvember. Sigurður Harðarson, TF3WS hélt fræðsluerindi kvöldsins, sem var: „Gufunes-loftnetin, fyrir 80m bandið, sagðar reynslusögur og útskýrt hvað þarf til og hvernig þetta er gert“. Sigurður sagði frá ferli sínum, m.a. stofnun Radíóþjónustu Sigga Harðar, glímunni við Landsímann, nýju Yeasu FT-180A talstöðvunum sem leystu eldri Landsímastöðvar […]