Félagsgjald í ÍRA er 7.500 krónur á ári. Fjárhagsár ÍRA er almanaksárið, frá 1. janúar til 31. desember. Þó greiði þeir sem sækja um inngöngu í félagið eftir 1. september ár hvert, aðeins hálft gjald.

16 ára og yngri og námsmenn 24 ára og yngri greiða ekki árgjald. Fólk 67 ára og eldra og makar félagsmanna greiða hálft gjald.

Greiða má félagsgjald beint inn á bankareikning ÍRA í Landsbankanum.

  • Reikningur: 0116-26-7783
  • Kennitala: 610174-2809

Ef millifært er af reikningi sem ekki er skráður á félagsmann, þarf að setja kallmerki eða kennitölu í athugasemdir.

Allar nánari upplýsingar veitir Jón Björnsson, TF3PW, gjaldkeri ÍRA.

Tölvupóstfang gjaldkera er ira@ira.is

Umsókn um aðild að ÍRA