UPPLÝSINGAR SÖGULEGS EÐLIS UM TF NÚLL (TFØ)

Eftir að reglugerð nr. 1306/2017 um breytingu á reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna nr. 348/2004 tók gildi 22. desember 2017 var kallsvæðaskiptin afnumin á Íslandi. Meðfylgjandi upplýsingar eru því sögulegs eðlis.

TFØ svæðið á miðhálendi Íslands.
Skilgreining á TFØ kallsvæðinu: “TFØ er lokað svæði sem umlykur óbyggðir og miðhálendi landsins“.
Lokaða svæðið er samkvæmt skilgreiningu samvinnunefndar ÍRA um svæðisskipulag miðhálendisins, sem fjallaði um skipulagsmál hálendisins í nokkur ár en var lögð niður í árslok 2010.

TF svæðaskipting

Ferill um miðhálendið.