FLÓAMARKAÐUR Á SUNNUDAG 11. MAÍ.
Flóamarkaður ÍRA að vori verður haldinn sunnudaginn 11. maí kl. 13-15 í Skeljanesi. Viðburðinum verður streymt yfir netið þannig að félagar sem búa úti á landi eða eiga ekki heimangengt, geta tekið þátt. Leiðbeiningar koma þegar nær dregur. Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS mun hafa með höndum stjórn á uppboðinu sem hefst stundvíslega kl. 14:00. Húsið […]