TF3VS VERÐUR Í SKELJANESI 7. NÓVEMBER
Fræðsludagskrá ÍRA heldur áfram fimmtudaginn 7. nóvember og verður opið í félagsaðstöðunni í Skeljanesi fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20 til 22. Að þessu sinni mætir Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS með erindið: „FT8 mótunarhátturinn“. TF3VS segir m.a. frá hvernig menn kom sér upp búnaði til þessara fjarskipta, hvernig þau fara fram og m.a. hvaða […]