ERINDI TF3T Í SKELJANESI 24. OKTÓBER
Opið var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudag 24. október. Benedikt Sveinsson, TF3T hélt fræðsluerindi kvöldsins sem var: „CQ WW keppnirnar; hvernig tek ég þátt?“ og hófst erindið stundvíslega kl. 20:30. Benedikt, sem hefur náð mjög góðum árangri meðal TF stöðva í mörgum alþjóðlegum keppnum útskýrði, að í boði eru CQ WW DX keppnir á […]