HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 6.-7. JÚLÍ
VENEZUELAN INDEPENDENCE DAY CONTESTKeppnin fer fram laugardag 6. júlí frá kl. 00:00 til kl. 23.59.Keppt er á SSB, CW og FT4 á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RS(T) + raðnúmer.https://radioyv.club/independenciadevenezuela.html NZART MEMORIAL CONTESTKeppnin stendur yfir á laugardag 6. júlí kl. 08:00-11:00 og á sunnudag 7. júlí frá kl. 08:00-11:00.Keppt er á SSB […]