,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 26.-28. JANÚAR.

CQ WORLD-WIDE CW 160 METRA KEPPNIN 2024.
Hefst kl. 22:00 á föstudag 26. janúar og lýkur kl. 22:00 á sunndag 28. janúar.
Keppnin fer fram á CW (morsi) á 160 metrum.
Skilaboð TF stöðva: RST + CQ svæði.
Skilaboð W/VE stöðva: RST + ríki í Bandaríkjunum / fylki í Kanada.
https://www.cq160.com/rules.htm

REF KEPPNIN 2024.
Hefst kl. 12:00 á laugardag 27. janúar og lýkur kl. 12:00 á sunnudag 28. janúar.
Keppnin fer fram á CW (morsi) á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + raðnúmer.
Microsoft Word – reg_cdfhf_dx.docx (r-e-f.org)

BARTG RTTY SPRINT KEPPNIN 2024.
Hefst kl. 06:00 á laugardag 27. janúar og lýkur kl. 18:00 á sunnudag 28. janúar.
Keppnin fer fram á RTTY (fjarritun) á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: Raðnúmer.
http://bartg.org.uk/wp/bartg-sprint-contest/

UBA DX SSB KEPPNIN 2024.
Hefst kl. 13:00 á laugardag 27. janúar og lýkur kl. 13:00 á sunnudag 28. janúar.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
https://www.uba.be/en/hf/contest-rules/uba-dx-contest

Með ósk um gott gengi.

Stjórn ÍRA.

.

Myndin er af Yaesu FTdx5000MP sendi-/móttökustöðinni sem kom á markað árið 2009 og var mjög vinsæl um árabil hjá radíóamatörum til nota í alþjóðlegum keppnum. Hún er sýnd hér með SM-5000 “Station Monitor” sem var seldur sem aukahlutur.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seventeen − 13 =