ÚTGÁFA CQ TF FRESTAST.
Af óviðráðanlegum ástæðum frestast útkoma næsta tölublaðs CQ TF, 3. tbl. 2024 um eina viku og kemur blaðið út þann 21. júlí n.k. í stað 14. júlí.
Þar með lengist sá frestur sem félagsmenn hafa til innsendingar efnis og miðast móttaka efnis nú við 14. júlí n.k.
Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið. Vakin er athygli á að félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu. Móttaka efnis er á netfang undirritaðs, saemi@hi.is
Beðist er velvirðingar á þessari breytingu.
Félagskveðjur og 73,
Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA
ritstjóri CQ TF
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!