,

ÚRSLIT Í CQ WW WPX CW 2024

CQ World Wide WPX CW keppnin fór fram 25.-26. maí s.l. Keppnisgögn fyrir 3 TF kallmerki voru send inn, þar af 1 viðmiðunardagbók (e. check-log). Lokaniðurstöður liggja nú fyrir frá keppnisnefnd.

FLEIRMENNINGSFLOKKUR, TVEIR SENDAR, ÖLL BÖND, HÁAFL.
TF3W – 9,998,450 heildarpunktar / 3,966 QSO / 1,225 forskeyti / 48.0 klst.
Ops: TF3CW, TF3DC, TF3EO, TF3KX, TF3SG, TF3UA, TF3Y og TF/UT4EK.
(14. sæti yfir Evrópu – 21. sæti yfir heiminn).

EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, LÁGAFL.
TF2MSN – 22,425 heildarpunktar / 121 QSO / 115 forskeyti / 13.7 klst.
(687. sæti yfir Evrópu – 1.262. sæti yfir heiminn).

VIÐMIÐUNARFLOKKUR (e. Check-log).
TF3VS.

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

https://cqwpx.com/results

Ofangreindir átta leyfishafar tóku þátt í CQ World Wide WPX CW keppninni helgina 25.-16. maí s.l. frá félagsstöðinni TF3W í Skeljnaesi.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

ten − 7 =