,

SUMARLEIKAR ÍRA 2024

Kæru félagar! 

Takk fyrir frábæra helgi. Gaman að sjá hvað er mikill áhugi og þátttaka. Radíófjör í góðu veðri.

Óðinn Þór sigraði. Held sé óhætt að fullyrða það, þó leiðréttingar eigi eftir að eiga sér stað. Hann hneppti fyrsta sætið og er einnig QSO kóngurinn, eitt árið enn. 😉 Vel gert TF2MSN!

Leikjavefurinn verður opinn til leiðréttinga til kl. 18:00 sunnudaginn 14. júlí. Þá liggja endanlegar stigatölur fyrir.

73 de TF8KY (Keli).

.

TF2MSN hneppti 1. sætið í sumarleikunum 2024. Hann varð í 2. sæti í VHF/UHF leikunum 2023 og í 1. sæti í fjölda sambanda. Myndin er tekin í fjarskiptaherbergi Óðins Þórs á Akranesi. Ljósmynd: TF1AM.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

six + eleven =