,

CQ TF – NÝTT TÖLUBLAÐ Í SJÓNMÁLI

Sigurbjörn Þór Bjarnason, TF3SB, ritstjóri CQ TF.

Ágætu félagsmenn!

3. tbl. CQ TF 2018 er framundan.

Félagsmenn eru hvattir til að leggja til efni, annaðhvort með því að skrifa sjálfir, eða senda ritstjóra línu og fá aðstoð.

Skilafrestur efnis er til 22. september n.k.  Netfang: tf3sb@ox.is

CQ TF kemur síðan út sunnudaginn 7. október á stafrænu formi á heimasíðu félagsins.

73 de TF3SB.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 × 5 =