Entries by TF3JB

,

FM5CY og XYL væntanleg í heimsókn í Skeljanes

Claude Golcman, FM5CY, og XYL munu heimsækja Ísland í júnímánuði. Þau hjón eru væntanleg til landsins næstu daga og munu dvelja hérlendis í rúmar tvær vikur. Þau langar m.a. til að hitta íslenska radíóamatöra og munu koma í heimsókn í félagsaðstöðu Í.R.A. í Skeljanesi fimmtudaginn 16. júní n.k. Claude er m.a. áhugamaður um neyðarfjarskipti og […]

,

Góður árangur í prófi til amatörleyfis í Skeljanesi

Próf til amatörleyfis fór fram í félagsaðstöðu Í.R.A. við Skeljanes laugardaginn 28. maí. Alls þreyttu 18 nemendur prófið, þar af 17 í tækni og 14 í reglugerðum. 13 náðu fullnægjandi árangri til réttinda í tæknihlutanum (ýmist til N- eða G-leyfis) og allir 14 náðu fullnægjandi árangri til réttinda í reglugerðahlutanum. Prófnefnd Í.R.A. annaðist framkvæmd að […]

,

Ný stjórn Í.R.A. hefur skipt með sér verkum

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Í.R.A. starfsárið 2011-2012 var haldinn fimmtudaginn 26. maí 2011 í félagsaðstöðunni við Skeljanes. Stjórnin skipti með sér verkum á fundinum og er skipan embætta sem hér segir á nýju starfsári: Embætti Nafn stjórnarmanns Kallmerki Leyfisbréf Formaður Jónas Bjarnason Unknown macro: {center}TF2JB Unknown macro: {center}80 Varaformaður Kjartan H. Bjarnason Unknown macro: {center}TF3BJ […]

,

Gögn frá aðalfundi Í.R.A. 2011 eru komin á heimasíðuna

Eftirtalin gögn frá aðalfundi 2011 eru komin inn á heimasíðu félagsins: (1) Skýrsla formanns um starfsemi félagsins 2010-2011. (2) Ársreikningur félagssjóðs fyrir fjárhagsárið 2010-2011. (3) Fundargerð aðalfundar félagsins haldinn 21. maí 2011. Hægt er að nálgast gögnin því að fara undir veftré og leit og smella á Félagið og velja Aðalfundur 2011. Gögnin má einnig […]

,

CQ World-Wide WPX CW keppnin 28.-29. maí n.k.

Morshluti CQ World-Wide WPX keppninnar fer fram helgina 28.-30. maí n.k. Keppnin er tveggja sólahringa keppni og hefst kl. 00:00 laugardaginn 28. maí og lýkur kl. 23:59 sunnudaginn 30. maí. Keppnin fer fram á eftirtöldum böndum: 1.8, 3.5, 7, 14, 21 og 28 MHz. Í boði eru fjórir keppnisflokkar: Keppnisflokkur Undirflokkar Annað Einmenningsflokkur (a) Allt […]

,

Próf til amatörleyfis verður haldið laugardaginn 28. maí n.k.

Próf til amatörleyfis verður haldið laugardaginn 28. maí 2011 í félagsaðstöðu Í.R.A. við Skeljanes í Reykjavík. Það hefst stundvíslega kl. 10:00 árdegis. Próftaki hafi meðferðis blýanta, strokleður, reglustiku og reiknivél sem ekki getur geymt gögn. (The examinee should bring pencils, eraser, ruler and calculator without the capability of storing data). Fyrispurnir (ef einhverjar eru) má […]

,

Frá aðalfundi Í.R.A. 2011

Aðalfundur Í.R.A. var haldinn 21. maí 2011 í Princeton fundarsal Radisson Blu Hótel Sögu við Hagatorg í Reykjavík. Á fundinum fóru fram venjuleg aðalfundarstörf; kosin ný stjórn, samþykktar lagabreytingar ásamt samþykkt undir liðnum önnur mál. Embættismenn fundarins voru kjörnir þeir Kristinn Andersen, TF3KX, fundarstjóri og Erling Guðnason, TF3EE, fundarritari. Alls sóttu 24 félagsmenn fundinn úr […]

,

Nýtt námsefni komið á heimasíðuna

Tvö ný skjöl með námsefni hafa verið sett inn á heimasíðu félagsins er varða nemendur á yfirstandandi námskeiði Í.R.A. til amatörleyfis. Það eru annars vegar Merki og mótun og hins vegar Merki og mótun, viðbót. Höfundur er Vilhjálmur Þór Kjartansson, TF3DX. Leiðbeiningar: Þegar heimasíðan er opnuð, er farið upp í vinstra horn hennar, undir Vefsíða […]

,

Niðurstöður CQ WW RTTY DX keppninnar 2010

Í maíhefti CQ tímaritsins 2011 eru birtar niðurstöður úr CQ WW RTTY DX keppninni sem fram fór dagana 25.-26. september 2010. Ágæt þáttaka var frá TF, en alls sendu fimm stöðvar inn keppnisdagbækur. Andrés Þórarinsson, TF3AM, var með bestan árangur, bæði í sínum keppnisflokki og í heild, eða 647,752 stig. Að baki þeim árangri voru […]