,

Nýtt námsefni komið á heimasíðuna

Tvö ný skjöl með námsefni hafa verið sett inn á heimasíðu félagsins er varða nemendur á yfirstandandi námskeiði Í.R.A. til amatörleyfis. Það eru annars vegar Merki og mótun og hins vegar Merki og mótun, viðbót. Höfundur er Vilhjálmur Þór Kjartansson, TF3DX.

Leiðbeiningar: Þegar heimasíðan er opnuð, er farið upp í vinstra horn hennar, undir Vefsíða og leit. Þar er smellt á Upplýsingar og þá birtist undirsíða með fyrirsögninni Ýmsar upplýsingar fyrir radíóamatöra. Í 6. línu má sjá Námsefni og er smellt á það og þá koma ofangreind skjöl í ljós

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three − 1 =