Entries by TF3JB

,

RITSTJÓRI KALLAR EFTIR EFNI

Næsta tölublað CQ TF, 1. tölublað 2021, kemur út 28. janúar n.k. Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr. Nýjung er, að félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu. Skilafrestur […]

,

NRAU-BALTIC KEPPNIN 9. JANÚAR

Samtök norrænna landsfélaga radíóamatöra (Nordisk Radio Amatør Union, NRAU) gengst fyrir tveimur virknikeppnum sunnudaginn 9. janúar. Þetta er 2 klst. viðburðir, hvor – á 80 og 40 metrum. SSB keppnin fer fram kl. 06:30-08:30; ogCW keppnin fer fram 09:00-11:00. Þetta er keppnir á milli Norðurlandanna (JW, JX, LA, OH, OH0, OJ0, OX, OY, OZ, SM, […]

,

NÝTT KYNNINGAREFNI

Nýtt kynningarefni um amatör radíó og félagið er tilbúið. Verkefnið var unnið af stjórn en umbrot var í höndum Vilhjálms Í. Sigurjónssonar, TF3VS. Efnið verður til birtingar á heimasíðu ÍRA en útgáfuform er opna í stærðinni A4 (fjórar blaðsíur) sem eru prentaðar í lit. Við undirbúning og vinnslu var m.a. haft til hliðsjónar hvernig önnur […]

,

TF5B MEÐ YFIR 25.000 QSO 2021

Brynjólfur Jónsson, TF5B hafði alls 25.237 QSO á árinu 2021. Samböndin voru höfð á FT8 samskiptareglum undir MFSK mótun. Þetta eru heldur færri sambönd en árið á undan (2020) þegar hann rauf 30 þúsund sambanda múrinn. Fjöldi DXCC eininga: 154.Fjöldi CQ svæða: 39 (vantaði svæði 36).87.5% sambanda voru höfð á 17, 20, 30 og 40 […]

,

VIÐTÆKIÐ Í BLÁFJÖLLUM KOMÐ Í LAG

Georg Kulp, TF3GZ og Karl Georg Karlsson, TF3CZ fóru í Bláfjöll í dag (30. desember) og framkvæmdu bráðabirgðaviðgerð á KiwiSDR viðtækinu og búnaði á fjallinu. Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A veitti ráðgjöf. Búið er m.a. að endurnýja aflgjafa og lagfæra loftnetið. Ari telur líklegt að elding hafi skemmt hluta búnaðarins, en ísing hafi slitið LW loftnetið. […]

,

YOTA CONTEST OG QO-100

YOTA keppnin (3rd Round) fór fram 30. desember. Elín Sigurðardóttir, TF2EQ virkjaði TF3YOTA í keppninni frá félagsaðstöðunni í Skeljanesi. Hún hafði rúmlega 200 sambönd. Þetta var þriðja og og síðasta YOTA keppni ársins. Sú fyrsta fór fram 22. maí, önnur 18. júlí og nú 30. desember. Elín setti TF3YOTA einnig í loftið um gervitunglið QO-100 […]

,

TF3YOTA QRV Á 20 METRUM SSB

Kallmerkið TF3YOTA var virkjað í dag, sunnudaginn 26. desember. Elín Sigurðardóttir, TF2EQ ungmennafulltrúi ÍRA, setti stöðina í loftið frá Skeljanesi á hádegi. Hún byrjaði á 14 MHz SSB. Hugmyndin er síðan þegar skilyrði breytast, að vera QRV um QO-100 gervitunglið. YOTA verkefnið „Youngsters on the air“ er sameiginlegt verkefni landsfélaga radíóamatöra innan IARU og er […]

,

GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR

Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári 2022. Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður næst opin fimmtudaginn 6. janúar n.k. (ef aðstæður leyfa). Stjórn ÍRA.

,

ÍRA FÆRÐ AFMÆLISGJÖF FRÁ SRAL

75 ára afmæli félagsins Íslenskir radíóamatörar, ÍRA.Afmælisgjöf frá Suomen Radioamatööriliitto (SRAL). Erik Finskas, OH2LAK (TF3EY) færði Jónasi Bjarnasyni, TF3JB formanni ÍRA gjöf frá systurfélagi okkar í Finnlandi SRAL í tilefni 75 ára afmælis félagsins. Gjöfinni var veitt viðtaka í Skeljanesi 16. desember. Gjöfin er áletraðar morspöllur (af KBX-380 gerð) smíðaðar af  þekktum finnskum radíóamatör, Tapio […]