,

NRAU-BALTIC KEPPNIN 9. JANÚAR

Samtök norrænna landsfélaga radíóamatöra (Nordisk Radio Amatør Union, NRAU) gengst fyrir tveimur virknikeppnum sunnudaginn 9. janúar. Þetta er 2 klst. viðburðir, hvor – á 80 og 40 metrum.

SSB keppnin fer fram kl. 06:30-08:30; og
CW keppnin fer fram 09:00-11:00.

Þetta er keppnir á milli Norðurlandanna (JW, JX, LA, OH, OH0, OJ0, OX, OY, OZ, SM, TF) og
Eystrasaltslandanna (ES, LY, YL).

Í hugum flestra íslenskra radíóamatöra er NRAU e.t.v. þekktast fyrir að standa fyrir Scandinavian Activity Contest (SAC) keppnunum. En NRAU-Baltic keppnirnar og NRAU-Activity keppnirnar (NAC) eru þar til viðbótar.

Sjá nánar keppnisreglur á vefslóðinni:  https://www.nraubaltic.eu/

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two + 13 =