,

NÝTT KYNNINGAREFNI

Nýtt kynningarefni um amatör radíó og félagið er tilbúið.

Verkefnið var unnið af stjórn en umbrot var í höndum Vilhjálms Í. Sigurjónssonar, TF3VS. Efnið verður til birtingar á heimasíðu ÍRA en útgáfuform er opna í stærðinni A4 (fjórar blaðsíur) sem eru prentaðar í lit.

Við undirbúning og vinnslu var m.a. haft til hliðsjónar hvernig önnur landsfélög radíóamatöra vinna kynningarefni af þessu tagi. Í framhaldi er til skoðunar að gera stutt kynningarmyndband (sem byggir á þessu efni) fyrir YouTube og heimasíðuna.

Þess má geta að þetta er í annað sinn sem ÍRA vinnu efni af þessu tagi, en frumraunin var gerð í tilefni 30 ára afmælis félagsins árið 1976.

Vefslóð: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2021/12/Kynning-2022.pdf

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

8 + seven =