VEL HEPPNUÐ FERÐ AÐ SKÓGUM
Efnt var til ferðar á meðal félagsmanna ÍRA laugardaginn 14. október og var farið á einkabílum til að skoða fjarskiptasafn Sigga Harðar að Skógum undur Eyjafjöllum. Fararstjóri var Andrés Þórarinsson, TF1AM og leiðsögumaður á staðnum Sigurður Harðarson, TF3WS. Að þessu sinni heimsóttu 12 félagar safnið að Skógum. Lagt var upp frá Reykjavík kl. 10 árdegis […]
