,

NIÐURSTAÐA ÚR PRÓFI TIL AMATÖRLEYFIS

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis fór fram í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 11. nóvember.

Alls þreyttu þrettán prófið. Í raffræði og radíótækni náðu 10 fullnægjandi árangri, 7 til G-leyfis og 3 til N-leyfis. Í Reglum og viðskiptum náðu allir 10 fullnægjandi árangri til G-leyfis.

Arnar Þór Egilsson, 270 Mosfellsbær (G-leyfi).
Gísli Guðnason, 270 Mosfellsbær (G-leyfi).
Greppur Torfason, 225 Álftanes (G-leyfi).
Jón Svan Grétarsson, 270 Mosfellsbær (N-leyfi).
Jónas I. Ragnarsson, 200 Kópavogur (G-leyfi).
Pier Kaspersma, 221 Hafnarfjörður (N-leyfi).
Valdimar Óskar Jónasson, 210 Garðabær (G-leyfi).
Þorkell Máni Þorkelsson, 113 Reykjavík (G-leyfi).
Þór Eysteinsson, 101 Reykjavík (G-leyfi).
Þröstur Ingi Antonsson, 251 Suðurnesjabær (N-leyfi).

Viðkomandi eru þessa dagana að senda umsóknir til Fjarskiptastofu um kallmerki. Upplýsingar um úthlutuð kallmerki verða birtar fljótlega.

Innilegar hamingjuóskir og velkomnir í loftið!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × four =