22. ráðstefna IARU Svæðis 1
22. ráðstefna IARU Svæðis 1 var haldin í Sun City í Suður-Afríku dagana 12.-19. ágúst s.l. Alls sóttu fulltrúar 54 landsfélaga viðburðinn og var þetta í fyrsta skipti sem hann er haldinn í Afríku. Landsfélag radíóamatöra í Suður-Afríku, SARL, hafði veg og vanda af undirbúningi ráðstefnunnar sem þótti heppnast vel. Í.R.A. sendi ekki fulltrúa á […]