APRS verkefnið að komast í höfn
Áhugamenn um skilaboða- og ferilvöktunarkerfið APRS (e. Automatic Packet Reporting System) hittust í félagsaðstöðu Í.R.A. í gærkvöldi (fimmtudag). Það er Jón Þóroddur Jónsson, TF3JA, sem fer fyrir hópi áhugasamra leyfishafa um APRS. Verkefnið var kynnt í félagsaðstöðunni fimmtudagskvöldið 1. júlí s.l. og annaðist Kurt Kohler, TF3WP/DF8WP þá kynningu. Auk þeirra Jóns Þórodds eru hvatamenn að […]