,

Stöðutaka í morsi fer fram á laugardag

Guðmundur Sveinsson, TF3SG

Stefán Arndal, TF3SA

 

 

 

 

 

 

 

 

Næsti viðburður á vetrardagskrá félagsins er stöðutaka í morsi, sem fram fer
laugardaginn 13. október kl. 15:00-17:00 í félagsaðstöðu Í.R.A. í Skeljanesi.
Stefán Arndal, TF3SA og Guðmundur Sveinsson, TF3SG, annast viðburðinn.

Þeir sem eiga eftir að skrá þátttöku geta sent töluvpóst á Guðmund. Tölvupóstfang
hans er: dn (hjá) hive.is eða hafa samband við hann í síma 896-0814. Líkt og áður
hefur komið fram, er stöðutakan fyrir alla leyfishafa, þ.e. jafnt fyrir þá sem eru rétt
að byrja sem og þá sem lengra eru komnir.

Stjórn Í.R.A. hvetur félagsmenn til að nýta sér þetta tækifæri.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 + 19 =