NÝTT KIWISDR VIÐTÆKI YFIR NETIÐ
Í gær, 14. október, bættist við innanlandsviðtæki til hlustunar á HF tíðnum yfir netið. Það er sömu tegundar og þau fyrri, þ.e. af KiwiSDR gerð, staðsett í Örlygshöfn við Patreksfjörð. Vefslóð: http://pat.utvarp.com Loftnet er stangarloftnet frá AC Marine, gerð KUM-480-2 fyrir tíðnisviðið 0.15-30 MHz. Árni Helgason, TF4AH stóð að uppsetningu viðtækisins sem áður var staðsett […]
