Entries by TF3JB

,

TF1VHF QRV Í FJÖGUR ÁR

Stórvirki var unnið á vettvangi áhugamáls okkar fyrir fjórum árum þegar tveir nýir radíóvitar voru settir í loftið þann 12. maí 2018. Þeir vinna á 50.457 MHz á 6 metrum og  70.057 MHz á 4 metrum. QTH er Álftanes á Mýrum. Til hagræðis er notað sama kallmerki, TF1VHF. Merki heyrast vel í Reykjavík, um Suðurnes, […]

,

OPIÐ Í SKELJANESI 12. MAÍ

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 12. maí fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20-22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar fyrir opnun. Kaffi og meðlæti. Töluvert er enn af óráðstöfuðu radíódóti í fundarsal […]

,

Stafvarpar og internetgáttir

APRS-IS kerfið hefur verið í uppbyggingu um nokkurra ára skeið. Í fyrrasumar kom nýr APRS stafvarpi til sögunnar þann 8. ágúst; TF1SS-1 á Úlfljótsfjalli, auk þess sem unnið var við loftnet og búnað TF8APA á Þorbirni og TF3IRA-1Ø í Skeljanesi. Það er APRS hópurinn sem vann að þessu verkefni líkt og fyrri ár. Það eru […]

,

FRÁ OPNUN Í SKELJANESI 5. MAÍ

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 5. maí. Skemmtilegt kvöld og góðar umræður. Sérstakur gestur okkar var Ómar Magnússon, TF3WK (OZ1OM) sem er á landinu um þessar mundir. Hann sýndi okkur m.a. Chamelion ferðaloftnet sem hann hefur notað með ágætum árangri undanfarið, m.a. frá Mývatni. Ómar er búsettur í Odense í Danmörku. […]

,

CQ WW DX CW KEPPNIN 2021, ÚRSLIT

CQ World Wide DX keppnin á morsi fór fram helgina 27.-28. nóvember 2021. Alls bárust 8.613 dagbækur til keppnisnefndar samanborið við 9.107 dagbækur í SSB hluta keppninnar. Heildarniðurstöður verða birtar í júníhefti CQ tímaritsins. Keppnisgögn voru send inn fyrir 9 TF kallmerki í 2 keppnisflokkum, auk viðmiðunardagbóka (check-log). Úrslit í hvorum keppnisflokki eru eftirfarandi; yfir […]

,

NÆST OPIÐ Í SKELJANESI 5. MAÍ

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fimmtudaginn 5. maí fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20-22. Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin. QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólfið og flokka kortasendingar fyrir opnun. Kaffi og meðlæti. Töluvert er enn af óráðstöfuðu radíódóti í fundarsal […]

,

DAYTON HAMVENTION Á NÝ 2022

Stærsta sýningin í Norður-Ameríku fyrir radíóamatöra, DAYTON HAMVENTION í Dayton í Ohio í Bandaríkjunum verður haldin 20.-22. maí n.k. Viðburðurinn féll niður s.l. 2 ár vegna faraldursins. Ýmsir möguleikar bjóðast á flugi frá Íslandi og vísast nánar á ferðavefi á netinu. Frásögn af sýningum fyrir radíóamatöra, þ.á.m. um Dayton Hamvention má lesa í 3. tbl. […]

,

FRIEDRICHSHAFEN Á NÝ 2022

Stærsta sýningin í Evrópu fyrir radíóamatöra, HAM RADIO í Friedrichshafen í Þýskalandi verður haldin 24.-26. júní n.k. Viðburðurinn féll niður s.l. 2 ár vegna faraldursins. Ýmsir möguleikar bjóðast á flugi frá Íslandi, t.d. til Frankfurt (FRA), München (MUC) og Zürich (ZRH), auk þess sem í boði eru tengiflug til Friedrichshafen (FDH), m.a. frá Frankfurt. A.m.k. […]

,

FRÁ OPNUN Í SKELJANESI 28. APRÍL

Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 28. apríl. Skemmtilegt kvöld og góðar umræður yfir Folgers kaffi og bakkelsi. Mikið rætt um páskaleikana nýverð og áhugaverðar umræður um tæki, búnað og tæknina. Margir eru í loftnetahugleiðingum. Vel heppnað fimmtudagskvöld í hlýju vorveðri í vesturbænum í Reykjavík og alls 16 félagar í húsi. Stjórn […]

,

VÍSBENDING UM VIRKNI

Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) vikuna 21. -27. apríl. Alls fengu 24 íslensk kallmerki skráningu að þessu sinni á FT4, FT8, RTTY (fjarritun),  tali (SSB) og morsi (CW) á 10, 12, 15, 17, 20, 30, 40, 60 og 80 metrum. Upplýsingarnar eru fengnar á http://www.dxsummit.fi/#/  Sambærilegar […]