Entries by TF3JB

,

MÆLINGARLAUGARDAGUR Í SKELJANESI 2. FEBR.

Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A kemur með mælitækin í Skeljanes laugardaginn 2. febrúar. Húsið opnar kl. 14:00. Að þessu sinni verða gerðar mælingar á fjórum ICOM HF/50 MHz stöðvum, IC-7100, IC-7300, IC-7610 og IC-7851. Þess má geta að 7851 er flaggskipið frá Icom og aðeins er vitað um tvær ICOM IC-7851 stöðvar á landinu. Í boði […]

,

GÓÐ FIMMTUDAGSSTEMNING Í SKELJANESI

Það var opið hús í Skeljanesi fimmtudaginn 24. janúar. Þrátt fyrir vetrarfærð í höfuðborginni var góð mæting. Christine Duez, K4KJN var gestur okkar. Hún mætti með DMR (Digital Mobile Radio) handstöðina sína, en var upplýst um að við værum enn ekki með endurvarpa fyrir þá tegund útgeislunar. Christine er áhugasöm um neyðarfjarskipti og er m.a. […]

,

Elín TF2EQ er nýr ungmennafulltrúi ÍRA

Á stjórnafundi í félaginu þann 16. janúar var Elín Sigurðardóttir, TF2EQ skipuð í embætti ungmennafulltrúa ÍRA. Elín fluttist erlendis nú um áramótin, en hefur tekið að sér að móta nýtt embætti ungmennafulltrúa sem er verðmætt verkefni til framtíðar. Elín mun m.a. annast samskipti við Lisu Leenders, PA2LS sem er Youth Coordinator í IARU Svæði 1. […]

,

ný SÍÐA UM: „TIL SÖLU“ og „ÓSKAST KEYPT“

Fyrir skömmu var rætt á Facebook um þörf á vettvangi þar sem menn geta sett inn auglýsingar um amatörstöðvar og/eða búnað til sölu – eða óskað eftir að kaupa slíkt dót. Nú hefur Ágúst, TF3OM, sett upp Facebook  síðu fyrir okkur sem kemur til móts við þessar þarfir. Nýja síðan heitir „Flóamarkaður Radíóamatöra“. Ágúst skrifar […]