VHF leikar 2019 – seinkað til 20.-21. júlí
Ákveðið hefur verið að seinka VHF leikunum 2019 um eina viku, þ.e. til 20.-21. júlí. Leikarnir verða því ekki um næstkomandi helgi, 13.-14. júlí eins og hafði verið auglýst.
Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY, umsjónarmaður leikanna, mun mæta í Skeljanes fimmtudaginn 18. júlí n.k., til að fara keppnisreglur og svara spurningum.
Viðburðurinn verður nánar til kynningar hér á heimasíðunni þegar nær dregur.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!