Haukur Nikulásson, TF3HN, er látinn.
Haukur Nikulásson, TF3HN, er látinn. Fregn þessa efnis barst frá frænda hans, Yngva Harðarsyni, TF3Y, í morgun. Haukur var handhafi leyfisbréfs nr. 129 og lengst af félagsmaður í Í.R.A. Hann var á 56. aldursári. Stjórn Í.R.A. sendir fjölskyldu Hauks hugheilar samúðarkveðjur vegna fráfalls hans.