,

VERÐSKRÁ QSL STOFU HÆKKAR 1. DESEMBER

Mathías Hagvaag, TF3MH, QSL stjóri ÍRA QSL Bureau hefur tilkynnt stjórn félagsins um fyrirhugaða hækkun á gjaldskrá stofunnar.

Forsendur hafa verið skoðaðar og hefur verið ákveðið að kostnaður fyrir hvert kort hækki frá og með 1. desember 2021 í 12 krónur.

Gjaldskráin hækkaði síðast 15. apríl 2019, úr 9,50 í 10 krónur fyrir hvert QSL kort.

Stjórn ÍRA.

Mathías Hagvaag QSL stjóri TF ÍRA QSL Bureau. Mathías sagði, að um væri að ræða uppsafnaða hækkunarþörf auk þess sem Pósturinn hafi breytt verðskrá innbyrðis fyrr á þessu ári. Ljósmynd: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × 1 =