TF3DX VIRKJAR SINN HUNDRAÐASTA ÍSLENSKA SOTA TIND
Villi, TF3DX fór í SOTA ferð á Syðstusúlu (1093 m) í Botnssúlum 31. ágúst. Hann hafði 13 QSO. Þar með varð hann fyrstur manna til að virkja 100 íslenska SOTA tinda og alla 43 sem tilheyra Suðvesturlandi. Að auki 2 á Sikiley. Þann 1. september voru liðin 7 ár síðan hann virkjaði Ísland í fyrsta […]
