SKELJANES Á FIMMTUDAG 19. OKTÓBER
Nýja fræðsludagskráin heldur áfram.
Á fimmtudag, 19. október mætir Björgvin Víglundsson, TF3BOI í Skeljanes með erindið: „Amatör radíó og stærðfræði“.
Björgvin ætlar að sýna okkur áhugaverðar hliðar á áhugamálinu sem í raun byggir meira og minna á því skemmtilaga fagi, stærðfærði. Vakin er athygli þátttakenda á yfirstandandi námskeiði félagsins í til amatörprófs.
Félagsmenn eru hvattir til að láta þetta tækifæri ekki framhjá sér fara. Veglegar kaffiveitingar.
Stjórn ÍRA.
.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!