,

TF3W í SAC SSB KEPPNINNI 2023

Félagsstöðin TF3W tók þátt í SSB hluta Scandinavian Activity keppninnar laugardaginn 14. október.

Þátttaka var aðeins hluta úr degi á laugardag og var bundin við 10 metra bandið. Höfð voru tæplega 150 sambönd. Notuð var Icom IC-7300 100W stöð og OptiBeam Yagi loftnet OBDYA9-A sem hvorutveggja komu vel út í ágætum skilyrðum.

Pier Abert Kaspersma, TF3PKN var á hljóðnemanum. Honum til aðstoðar var Jón E. Berg, TF5J.

Bestu þakkir til þeirra Pier og Jóns fyrir að virkja stöðina.

Stjórn ÍRA.

TF3PKN virkjaði félagsstöðina TF3W í SAC SSB keppninni 12. október.
Jón E. Berg TF5J virkjaði einnig félagsstöðina TF3W í SAC SSB keppninni 12. október.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

thirteen + ten =