Þakkir til félagsmanna…
Þakka félagsmönnum símtöl og tölvupósta með góðum orðum og umsögnum um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Þessi jákvæðu viðbrögð í kjölfar aðalfundar 2019 eru okkur í nýrri stjórn, hvatning til góðra verka á komandi starfsári. Þeir sem ekki áttu þess kost að koma á aðalfundinn á Hótel Sögu á laugardag spyrja um ársskýrsluna, sem afhent […]
