Sólríkur sunnudagsfundur í Skeljanesi
Framkvæmdanefnd IARU Svæðis 1 hélt stjórnarfund sinn árið 2013 í Reykjavík, helgina 4.-5. maí. Í tilefni fundarins sýndu nefndarmenn áhuga á að hitta félagsmenn Í.R.A. eftir stjórnarfundinn, síðdegis á sunnudag. Í ljósi þessa var ákveðinn óformlegur fundur í félagsaðstöðunni í Skeljanesi á milli kl. 15 og 17 sunnudaginn 5. maí. Rúmlega 20 manna hópur þeirra […]