Mikill áhugi félagsmanna á heimasmíðum
Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS, mætti í Skeljanes fimmtudaginn 22. nóvember og hélt erindi undir heitinu: „Möguleikar radíóamatöra til smíða á eigin búnaði.“ Útgangspunkturinn var að kynna þá fjölbreyttu möguleika sem radíóamatörum bjóðast í dag í heimasmíðum, án þess (eins og hann sagði sjálfur) að þurfa að hafa heilt radíóverkstæði í bílskúrnum. Vilhjálmur fór fyrst yfir […]
