FLUGRADAR BÚNAÐUR KOMINN Í SKELJANES
Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A, VHF stjóri félagsins og Georg Kulp, TF3GZ, settu upp ADSB loftnet fyrir flug radar og 1 GHz viðtæki í Skeljanesi 15. október. Búnaðurinn nemur merki frá flugvélum. Skoða má á heimasíðu viðtækisins þau svæði sem hann þekur. Vefslóðin er adsb.utvarp.com Loftnetið var sett upp vestanmegin við húsið, en viðtækið er staðsett […]
