LANDEYJAR OG AKUREYRI Á APRS
Magnús Ragnarsson, TF1MT, hefur sett upp APRS stöðina TF1MT-1, sem iGátt og W1 stafavarpa frá nýju QTH í Landeyjum. Hann á von á að stafvarpinn lesi merki frá Bláfjöllum, Búrfelli, Þorbirni og Reynisfjalli, þegar sú stöð fer í loftið. Uppsetning APRS iGáttar á Akureyri er í undirbúningi og sjá þeir Þór Þórisson, TF1GW og Guðmundur […]
