ÁGÆT MÆTING Í SKELJANES.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi var opin fimmtudaginn 5. ágúst. Heldur minni mæting var en undir venjulegum kringumstæðum. Margir leyfishafar halda sé til hlés frá mannamótum þar sem Covid-19 faraldurinn hamlar með tilheyrandi grímuskyldu og fjarlægðarmörkum. Kaffiveitingar voru ekki í boði í félagsaðstöðunni. Að venju höfðu menn um nóg að ræða, sækja kort til QSL stofu […]
