,

GREIN UM AMATÖR RADÍÓ

GREIN UM AMATÖR RADÍÓ

Nýlega kom út tímaritið Raflost sem er ársrit VÍR, félags verkfræði- og tölvuverkfræðinema við Háskóla Íslands 2021.

Meðal efnis í blaðinu er greinin „Amatör Radíó“ eftir þá Kristinn Andersen, TF3KX og Sæmund E. Þorsteinsson, TF3UA. Þeir félagar gera áhugamálinu góð skil. Umfjöllunin skiptist eftirfarandi: Upphaf amatör radíós; merkja-tegundir; leyfi fyrir amatör radíó; búnaður radíóamatöra; félagsstarf radíóamatöra og lokaorð. Greininni fylgir m.a. ljósmynd af þeim Elínu Sigurðardóttur, TF2EQ og Árna Frey Rúnarssyni, TF8RN ungmenna-fulltrúum ÍRA.

Þakkir til þeirra félaga fyrir áhugaverða og vel skrifaða grein.

Stjórn ÍRA.

Vefslóð: https://www.flipsnack.com/brynjath/raflost.html?fbclid=IwAR2hl82RurGAxQSR5XqIhWhc60uXYUIhtWgFRWCHZgKnk2dWycITqgeN990

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one − 1 =