NORÐURLJÓSASPÁR
Háskólinn í Alaska; University of Alaska Fairbanks, birtir norðurljósaspár sem eru gerðar til 27 daga í senn. Hægt er að velja á milli fimm korta, fyrir Norður-Ameríku, Evrópu, Norðurpólinn, Suðurpólinn og Alaska.
Spáin fyrir Evrópu í dag (10. október) er þessi: „Forecast: Auroral activity will be moderate. Weather permitting, moderate displays will be visible overhead in Tromsø, Norway and Reykjavik, Iceland, and visible low on the horizon as far south as Sundsvall, Sweden and Arkhangelsk, Russia“.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!