,

LOTA 25 Í HÁMARKI ÁRIÐ 2025

Brátt verða liðin tvö ár frá því ný 11 ára sólblettasveifla hófst (lota 25) samanber meðfylgjandi línurit. Skilyrðin eru þegar byrjuð að batna og hámarki er spáð 2025.

Kevin B. Loughin, KB9RLW setti saman stutt myndband þar sem hann ræðir skilyrðin og sýnir okkur m.a. viðtökuna á hærri böndunum í sínu QTH í Indiana í Bandaríkjunum. Athyglisvert myndband (um 15 mín. að lengd).

Vefslóð:  https://qrznow.com/solar-cycle-25-is-here-and-band-activity-is-up/

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eight + sixteen =