Entries by TF3JB

,

VEL HEPPNAÐIR PÁSKALEIKAR

Orðsending frá Hrafnkeli Sigurðssyni TF8KY, umsjónarmanni Páskaleika ÍRA: Kæru félagar ! Jæja, þá er páskaleikum 2020 lokið.  Ég vil þakka öllum sem tóku þátt fyrir frábæra skemmtun. Vefsíðan verður opin til miðnættis sunnudag 19. apríl.  Þá ættu allir að hafa lokið við að leiðrétta innsláttarvillur. Það liggur nokkuð ljóst fyrir að TF3ML fór með sigur […]

,

PÁSKAKVEÐJUR FRÁ ÍRA

Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum gleðilegrar páskahátíðar. Við vonum að þessir dagar bjóði upp á góðar stundir í faðmi fjölskyldunnar við þær óvenjulegu aðstæður sem nú ríkja hér á landi sem annars staðar. Stjórn ÍRA.

,

SKILYRÐIN UPP Á VIÐ Á HF OG 50 MHZ

W3LPL, skrifar í dag á netinu (10. apríl) að líklegt sé að botninum í skilyrðunum hafi verið náð um jólaleytið 2019. Hann segir þó að ekki verði hægt að staðfesta það fyrr en síðar á árinu. Þetta eru góðar fréttir fyrir radíóamatöra og hann segir, að vonandi getum við látið okkur hlakka til að lota […]

,

PÁSKALEIKAR ÍRA 11.-12. APRÍL

Erindi frá Hrafnkeli Sigurðssyni TF8KY, umsjónarmanni Páskaleika ÍRA:(Uppfært 11.4. kl. 08:50) Kæru félagar ! Byrjum að hlaða byssurnar!  Nú fer að styttast í stóru stundina.  Allir með! Leikjasíðan fyrir Páskaleika 2020 er komin í loftið.  Fyrir þá sem ekki hafa séð síðuna áður, þá er þetta frekar þægilegt.  Fara í nýskrá, gefa upp kallmerki, nafn […]

,

NORRÆN YOTA VIRKNI UM PÁSKANA

Erindi frá Elínu Sigurðardóttur, TF2EQ, Ungmennafulltrúa ÍRA: Kæru félagsmenn: Um páskahelgina, 10.-13. apríl, verður NOTA (Nordics On The Air) viðburðurinn í loftinu. Kallmerki landsfélagana á Norðurlöndum (með YOTA viðskeyti) verða virkjuð hvern páskadag. Það verður auglýst á samfélagsmiðlum (sjá vefslóðir neðar) hvenær hver stöð fer í loftið. Endilega reynið að ná sambandi við okkur eða […]

,

ÁGÆT SKILYRÐI INNANLANDS

Ágæt skilyrði hafa verið á 80 metrum um helgina á innanlandstíðninni 3637 kHz. Þar eru menn aðallega virkir á tali (SSB) um helgar, á bilinu frá klukkan 9 árdegis fram að hádegi. Þessar stöðvar voru virkar í morgun, sunnudaginn 5. apríl: TF4AH (Patreksfirði); TF7DHP (Akureyri); TF2LL (Borgarfirði); TF8PB (Vogum); TF1EIN (Hveragerði); TF3OM (Geysi í Haukadal); […]

,

PÁSKALEIKAR 2020 NÁLGAST

Tilkynning til félagsmanna frá Hrafnkeli Sigurðssyni, TF8KY, umsjónarmanni páskaleikana: Þá er stóra stundin að renna upp. Páskaleikar 2020 renna upp um næstu helgi.  Vika til stefnu!!! Leikurinn byrjar á laugardag 11. apríl kl. 00:00 (eftir miðnætti föstudagskvöld) og endar sunndag (Páskadag) 12. apríl kl. 23:59. Að venju verður “online” loggur og rauntíma stigaskráning sem uppfærist […]

,

CQ WW WPX 2020, SSB hluti.

Keppnisnefnd CQ hefur birt bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) í SSB-hluta CQ World Wide WPX keppninnar 2020, sem fram fór helgina 28.-29. mars s.l. 5 TF-stöðvar sendu inn gögn í 4 keppnisflokkum. TF1AM – Öll bönd, einmenningsflokkur, háafl.TF8KY – Öll bönd, einmenningsflokkur, lágafl.TF3AO – 20 metrar, einmenningsflokkur, aðstoð, háafl.TF2LL – 80 metrar, einmenningsflokkur, háafl.Viðmiðunardagbók (e. check-log): […]

,

160 METRA BANDIÐ Í JAPAN

Japanskir radíóamatörar hafa í dag heimildir á tíðnisviðunum 1810-1825 kHz á morsi og 1907.5-1912.5 á morsi og stafrænum tegundum útgeislunar. Þeir fá nú uppfærða tíðniúthlutun á 160 metrum, þ.e. á 1800-1810 kHz og 1825-1875 kHz, auk þess sem talheimild (SSB) bætist við. Fram að þessu hafa sambönd við Japan á FT8 samskiptahætti á 160 metrum […]

,

CQ WW SSB 2019 KEPPNIN

Niðurstöður í CQ WW DX SSB keppninni 26.-27. október 2019 hafa verið birtar í marshefti CQ tímaritsins. Níu TF kallmerki skiluðu inn gögnum, þar af fimm keppnisdagbókum og skiptust íslensku stöðvarnar á fjóra keppnisflokka. Árangur: EU=yfir Evrópu, AF=yfir Afríku og  H=yfir heiminn. TF2LL – einmenningsflokkur, 20m, háafl: 14.819st; EU-46; H-80.TF3T – einmenningsflokkur, 80m, háafl: 37.157st; […]