,

CQ WW WPX 2020, SSB hluti.

Keppnisnefnd CQ hefur birt bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) í SSB-hluta CQ World Wide WPX keppninnar 2020, sem fram fór helgina 28.-29. mars s.l.

5 TF-stöðvar sendu inn gögn í 4 keppnisflokkum.

TF1AM – Öll bönd, einmenningsflokkur, háafl.
TF8KY – Öll bönd, einmenningsflokkur, lágafl.
TF3AO – 20 metrar, einmenningsflokkur, aðstoð, háafl.
TF2LL – 80 metrar, einmenningsflokkur, háafl.
Viðmiðunardagbók (e. check-log): TF3SG.

https://www.cqwpx.com/logs_received_ssb.htm

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × one =