Georg Kulp, TF3GZ gerði ferð í Skeljanes í gær (sunnudag) með sláttuorf og sló blettinn fyrir framan húsið og gróðurinn áleiðis með löngu bárujárnsgirðingunnis. Glæsilega að verki staðið.
Sérstakar þakkir til Georgs fyrir þetta góða framtak! Þakkir einnig til Georgs fyrir fínar ljósmyndir.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-06-23 19:28:552025-06-23 19:28:56HREINSAÐ TIL Í SKELJANESI
Samkvæmt tilkynningu frá ARRL í dag, 23. júní verður aðgangur að Logbook of The World lokaður dagana 27. júní til 2. júlí n.k. (eða fyrr) vegna uppfærsu á gagnagrunni.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-06-23 19:17:062025-06-23 19:17:59UPPFÆRSLA Á LoTW 27. JÚNÍ TIL 2. JÚLÍ.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 26. júní á milli kl. 20:00 og 22:00.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin.
Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri ÍRA verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin og Guðjón Már Gíslason, TF3GMG lagar kaffið og setur fram meðlæti.
Meðal gesta verður Daggeir Pálsson, TF7DHP frá Akureyri.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
Úr félagsstarfinu. Á góðri stundu í Skeljanesi. Sigurður Harðarson TF3WS og Andrés Þórarinsson TF1AM varaformaður ÍRA.Ljósmynd: TF3JB.
HIS MAJ. KING OF SPAIN CONTEST, SSB. Keppnin er haldin laugardag 28. júní kl. 12:00 til sunnudags 29. júní kl. 12:00. Keppnin fer fram á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð EA stöðva: RS + hérað (e. province). Skilaboð annarra. RS + raðnúmer. https://concursos.ure.es/en/s-m-el-rey-de-espana-ssb/bases
UFT QRP CONTEST. Keppnin er haldin laugardag 28. júní kl. 06:00-09:00 og kl. 14:00-17:00. Keppnin fer fram á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð UFT félaga: RST + QRP/QRT + UFT félagsnúmer. Skilaboð annarra: RST + QRP/QRO + NM. http://www.uft.net/activites-et-concours/concours-qrp-uft/
Það er kominn 17. júní! Gleðilega þjóðhátíð til félagsmanna og fjölskyldna þeirra.
Um allt land eru hátíðarhöld í tilefni dagsins. Hér í Reykjavík mun borgin bjóða upp á fjölbreytta dagskrá. Skrúðganga verður frá Hallgrímskirkju, tónleikar, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, matarvagnar og fornbílasýningar í Hljómskálagarði og á Klambratúni svo fátt eitt sé nefnt.
Það er vaskur hópur félagsmanna sem stendur að baki uppsetningu og annast rekstur og viðhald viðtækja yfir netið. Þeir leggja metnað í að halda þeim gangandi – svo ekki sé talað um tíma og fjármuni. Þetta eru Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A (Reykjavík), Georg Kulp TF3GZ (Reykjavík), Árni Helgason TF4AH (Patreksfirði), Karl Georg Karlsson TF3CZ (Reykjavík) og Kristján J. Gunnarsson, TF4WD á Sauðárkróki.
ÍRA metur þetta framlag mikils og þakkar þessum félagsmönnum fyrir dugnað og elju við að sinna verkefninu sem er mikilvægt fyrir radíóamatöra sem gera tilraunir í þessum tíðnisviðum, auk hlustara og allra sem áhuga hafa á útbreiðslu radíóbylgna.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-06-15 11:17:262025-06-15 12:03:17HF OG VHF VIÐTÆKI YFIR NETIÐ.
ALL ASIAN DX CONTEST, CW. Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 00:00 til sunnudags 22. júní kl. 24:00. Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: RST + 2 tölustafir fyrir aldur. https://www.jarl.org/English/4_Library/A-4-3_Contests/AA_rule_en.htm
PAJAJARAN BOGOR DX CONEST. Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 00:00 til kl. 23:59. Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: RS + raðnúmer. http://pbdx-contest.id/
SKCC QSO PARTY. Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 02:00 til kl. 23:59. Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: RST + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining) + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square). https://www.skccgroup.com/operating_activities/QSO_Party
IARU REGION 1 50 MHZ CONTEST. Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 04:00 til sunnudags 22. júní kl. 14:00. Keppnin fer fram á CW og SSB á 6 metrum. Skilaboð: RS(T) + raðnúmer + 6 stafa Maidenhead reitur (e. grid square). https://www.iaru-r1.org/wp-content/uploads/2021/03/Rules-2021.pdf
STEW PERRY TOPBAND CHALLENGE. Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 05:00 til sunnudags 22. júní kl. 15:00. Keppnin fer fram á CW á 160 metrum. Skilaboð: RS(T) + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square). https://www.kkn.net/stew
Félagsaðstaðan í Skeljanesi var opin fimmtudaginn 12. júní.
Að venju voru málefni líðandi stundar á dagskrá, þar á meðal áhugamálið. Mikið var rætt um loftnet (enda er sumarið loftnetatími) og voru sumir á því að „gegnumbesta“ og ódýrasta loftnetið á HF væri 30 metra langur endafæddur vír. Einnig var rætt um stangarloftnet sem hefðu sína kosti á HF og mætti einnig smíða með tiltölulega litlum tilkostnaði.
Þá ræddu menn um skilyrðin á HF sem hafa verið frekar léleg undanfarnar vikur, þótt „birt“ hafi upp inn á milli. Sumir eru spenntir fyrir opnunum á 70 MHz, en 50 MHz bandið hefur verið að opnast [misvel] undanfarnar vikur. Til dæmis var mjög skemmtileg opnun á 6 metrum fyrstu dagana í júní þegar Suður-Ameríka opnaðist á bandinu og höfðu margar TF stöðvar sambönd við stöðvar í allt að 12 þúsund kílómetra fjarlægð, t.d. PY, LU og CE.
Þakkir til Sveins Goða Sveinssonar, TF3ID fyrir að laga afbragðsgott kaffi og til Guðjóns Más Gíslasonar, TF3GMG fyrir að færa í hús vandað „bakaríisgúmmelaði“ sem menn kunnu vel að meta. Einnig þakkir til Einars Sandoz, TF3ES fyrir ljósmyndir.
Félagsstöðin TF3IRA var virkjuð frá Skeljanesi á morsi á 20 metrum og hafði Alex, TF3UT fjölda sambanda í ágætum skilyrðum. Alls mættu 16 félagar og 1 gestur í Skeljanes þetta ágæta júníkvöld í vesturbænum í Reykjavík.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2025-06-13 10:46:532025-06-13 10:49:32OPIÐ VAR Í SKELJANESI 12. JÚNÍ.
YB ORARI DX CONTEST. Keppnin er haldin á laugardag 14. júní frá kl. 00:00 til kl. 23:59. Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð YB stöðva: RS + “ORARI”. Skilaboð annarra: RS + “DX”. https://www.oraricontest.id/#content
SKCC WEEKEND SPRINTATHON. Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 12:00 til sunnudags 15. júní kl. 12:00. Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum. Skilaboð: RST + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining) + nafn + (SKCC nr./“NONE“). https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon
PORTUGAL DAY CONTEST. Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 12:00 til sunnudags 15. júní kl. 12:00. Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð CT stöðva: RS(T) + hérað (e. district). Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer. https://portugaldaycontest.rep.pt/rules.php
REF DDFM 6M CONTEST. Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 14:00 til sunnudags 15. júní kl. 14:00. Keppnin fer fram á CW, SSB og FM á 6 metrum. Skilaboð RS(T) + raðnúmer + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square). https://concours.r-e-f.org/reglements/actuels/reg_ddfm50_fr_20250312.pdf
GACW WWSA CW DX CONTEST. Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 15:00 til sunnudags 15. júní kl. 15:00. Keppnin fer fram á á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum. Skilaboð: RST + CQ svæði. https://gacw.ar
HREINSAÐ TIL Í SKELJANESI
Georg Kulp, TF3GZ gerði ferð í Skeljanes í gær (sunnudag) með sláttuorf og sló blettinn fyrir framan húsið og gróðurinn áleiðis með löngu bárujárnsgirðingunnis. Glæsilega að verki staðið.
Sérstakar þakkir til Georgs fyrir þetta góða framtak! Þakkir einnig til Georgs fyrir fínar ljósmyndir.
Stjórn ÍRA.
.
UPPFÆRSLA Á LoTW 27. JÚNÍ TIL 2. JÚLÍ.
Samkvæmt tilkynningu frá ARRL í dag, 23. júní verður aðgangur að Logbook of The World lokaður dagana 27. júní til 2. júlí n.k. (eða fyrr) vegna uppfærsu á gagnagrunni.
Stjórn ÍRA.
OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 26. JÚNÍ.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 26. júní á milli kl. 20:00 og 22:00.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin.
Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri ÍRA verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin og Guðjón Már Gíslason, TF3GMG lagar kaffið og setur fram meðlæti.
Meðal gesta verður Daggeir Pálsson, TF7DHP frá Akureyri.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 28.-29. JÚNÍ.
HIS MAJ. KING OF SPAIN CONTEST, SSB.
Keppnin er haldin laugardag 28. júní kl. 12:00 til sunnudags 29. júní kl. 12:00.
Keppnin fer fram á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð EA stöðva: RS + hérað (e. province).
Skilaboð annarra. RS + raðnúmer.
https://concursos.ure.es/en/s-m-el-rey-de-espana-ssb/bases
UFT QRP CONTEST.
Keppnin er haldin laugardag 28. júní kl. 06:00-09:00 og kl. 14:00-17:00.
Keppnin fer fram á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð UFT félaga: RST + QRP/QRT + UFT félagsnúmer.
Skilaboð annarra: RST + QRP/QRO + NM.
http://www.uft.net/activites-et-concours/concours-qrp-uft/
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.
.
GLEÐILEGA ÞJÓÐHÁTÍÐ.
Það er kominn 17. júní!
Gleðilega þjóðhátíð til félagsmanna og fjölskyldna þeirra.
Um allt land eru hátíðarhöld í tilefni dagsins. Hér í Reykjavík mun borgin bjóða upp á fjölbreytta dagskrá. Skrúðganga verður frá Hallgrímskirkju, tónleikar, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, matarvagnar og fornbílasýningar í Hljómskálagarði og á Klambratúni svo fátt eitt sé nefnt.
Stjórn ÍRA.
.
OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 19. JÚNÍ.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 19. júní á milli kl. 20:00 og 22:00.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin.
QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. Kaffiveitingar.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
HF OG VHF VIÐTÆKI YFIR NETIÐ.
Það er vaskur hópur félagsmanna sem stendur að baki uppsetningu og annast rekstur og viðhald viðtækja yfir netið. Þeir leggja metnað í að halda þeim gangandi – svo ekki sé talað um tíma og fjármuni. Þetta eru Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A (Reykjavík), Georg Kulp TF3GZ (Reykjavík), Árni Helgason TF4AH (Patreksfirði), Karl Georg Karlsson TF3CZ (Reykjavík) og Kristján J. Gunnarsson, TF4WD á Sauðárkróki.
Um er að ræða eftirtalin viðtæki með vefslóð:
PERLAN REYKJAVÍK (VHF): http://sdr.ekkert.org/#freq=145650000,mod=nfm,sql=-150
SAUÐÁRKRÓKUR (HF): http://krokur.utvarp.com/
ELLIÐAVATN (HF): http://kop.utvarp.com/
ÖRLYGSHÖFN (HF): http://orlyghofn.utvarp.com:8080/
REYKJAVÍK (VHF): http://vhf.utvarp.com/
ÍRA metur þetta framlag mikils og þakkar þessum félagsmönnum fyrir dugnað og elju við að sinna verkefninu sem er mikilvægt fyrir radíóamatöra sem gera tilraunir í þessum tíðnisviðum, auk hlustara og allra sem áhuga hafa á útbreiðslu radíóbylgna.
Stjórn ÍRA.
.
ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 21.-22. JÚNÍ.
ALL ASIAN DX CONTEST, CW.
Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 00:00 til sunnudags 22. júní kl. 24:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + 2 tölustafir fyrir aldur.
https://www.jarl.org/English/4_Library/A-4-3_Contests/AA_rule_en.htm
PAJAJARAN BOGOR DX CONEST.
Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
http://pbdx-contest.id/
SKCC QSO PARTY.
Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 02:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining) + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.skccgroup.com/operating_activities/QSO_Party
IARU REGION 1 50 MHZ CONTEST.
Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 04:00 til sunnudags 22. júní kl. 14:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 6 metrum.
Skilaboð: RS(T) + raðnúmer + 6 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.iaru-r1.org/wp-content/uploads/2021/03/Rules-2021.pdf
STEW PERRY TOPBAND CHALLENGE.
Keppnin verður haldin laugardaginn 21. júní frá kl. 05:00 til sunnudags 22. júní kl. 15:00.
Keppnin fer fram á CW á 160 metrum.
Skilaboð: RS(T) + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://www.kkn.net/stew
.
RITSTJÓRI KALLAR EFTIR EFNI.
Næsta tölublað CQ TF, 3. tölublað ársins 2025, kemur út 20. júlí.
Allt efni um áhugamálið er vel þegið í blaðið, s.s. frásagnir, ljósmyndir, eða jafnvel aðeins punktar og ábendingar um efni sem vinna má úr.
Félagsmönnum er boðið að auglýsa frítt í blaðinu notuð fjarskiptatæki og/eða búnað sem tilheyrir áhugamálinu.
Skilafrestur efnis er til 6. júlí n.k. Netfang: ira@ira.is
Sumarkveðjur og 73,
Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA
ritstjóri CQ TF
.
.
OPIÐ VAR Í SKELJANESI 12. JÚNÍ.
Félagsaðstaðan í Skeljanesi var opin fimmtudaginn 12. júní.
Að venju voru málefni líðandi stundar á dagskrá, þar á meðal áhugamálið. Mikið var rætt um loftnet (enda er sumarið loftnetatími) og voru sumir á því að „gegnumbesta“ og ódýrasta loftnetið á HF væri 30 metra langur endafæddur vír. Einnig var rætt um stangarloftnet sem hefðu sína kosti á HF og mætti einnig smíða með tiltölulega litlum tilkostnaði.
Þá ræddu menn um skilyrðin á HF sem hafa verið frekar léleg undanfarnar vikur, þótt „birt“ hafi upp inn á milli. Sumir eru spenntir fyrir opnunum á 70 MHz, en 50 MHz bandið hefur verið að opnast [misvel] undanfarnar vikur. Til dæmis var mjög skemmtileg opnun á 6 metrum fyrstu dagana í júní þegar Suður-Ameríka opnaðist á bandinu og höfðu margar TF stöðvar sambönd við stöðvar í allt að 12 þúsund kílómetra fjarlægð, t.d. PY, LU og CE.
Þakkir til Sveins Goða Sveinssonar, TF3ID fyrir að laga afbragðsgott kaffi og til Guðjóns Más Gíslasonar, TF3GMG fyrir að færa í hús vandað „bakaríisgúmmelaði“ sem menn kunnu vel að meta. Einnig þakkir til Einars Sandoz, TF3ES fyrir ljósmyndir.
Félagsstöðin TF3IRA var virkjuð frá Skeljanesi á morsi á 20 metrum og hafði Alex, TF3UT fjölda sambanda í ágætum skilyrðum. Alls mættu 16 félagar og 1 gestur í Skeljanes þetta ágæta júníkvöld í vesturbænum í Reykjavík.
Stjórn ÍRA.
OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 12. JÚNÍ.
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður opin fyrir félagsmenn og gesti fimmtudaginn 12. júní á milli kl. 20:00 og 22:00.
Fundarsalur, fjarskiptaherbergi og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Góður félagsskapur og nýjustu amatörtímaritin.
QSL stjóri verður búinn að fara í pósthólf félagsins, flokka kort og raða í hólfin. Guðjón Már Gíslason, TF3GMG lagar kaffi og tekur til meðlæti.
Verið velkomin í Skeljanes!
Stjórn ÍRA.
HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 14-15. JÚNÍ
YB ORARI DX CONTEST.
Keppnin er haldin á laugardag 14. júní frá kl. 00:00 til kl. 23:59.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð YB stöðva: RS + “ORARI”.
Skilaboð annarra: RS + “DX”.
https://www.oraricontest.id/#content
SKCC WEEKEND SPRINTATHON.
Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 12:00 til sunnudags 15. júní kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum.
Skilaboð: RST + (ríki í USA/fylki í Kanada/DXCC eining) + nafn + (SKCC nr./“NONE“).
https://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon
PORTUGAL DAY CONTEST.
Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 12:00 til sunnudags 15. júní kl. 12:00.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð CT stöðva: RS(T) + hérað (e. district).
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://portugaldaycontest.rep.pt/rules.php
REF DDFM 6M CONTEST.
Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 14:00 til sunnudags 15. júní kl. 14:00.
Keppnin fer fram á CW, SSB og FM á 6 metrum.
Skilaboð RS(T) + raðnúmer + 4 stafa Maidenhead reitur (e. grid square).
https://concours.r-e-f.org/reglements/actuels/reg_ddfm50_fr_20250312.pdf
GACW WWSA CW DX CONTEST.
Keppnin er haldin laugardag 14. júní frá kl. 15:00 til sunnudags 15. júní kl. 15:00.
Keppnin fer fram á á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RST + CQ svæði.
https://gacw.ar
Með ósk um gott gengi!
Stjórn ÍRA.