Entries by Kristinn Andersen

,

Efni í CQ TF – sunnudaginn 31. mars

Nú líður að vinnslu næsta heftis CQ TF. Óskað er eftir efni í blaðið frá félagsmönnum – frásögnum, myndum eða ábendingum sem ritstjóri eða ritnefnd geta svo unnið frekar úr. Stefnt er að því að allt efni verið komið fyrir lok nk. sunnudags, 31. mars, sem er páskadagur. Efnið má senda, eins og venjulega, á […]

,

Efni í CQ TF?

Nú styttist í októberhefti CQ TF. Allt efni um amatör radíó er vel þegið í blaðið – frásagnir, ljósmyndir, eða aðeins punktar og ábendingar sem ritstjóri getur unnið frekar úr. Stefnt er að því að allt efni sé komið í blaðið ekki síðar en nk. sunnudag, 23. september. Efnið má senda á cqtf@ira.is eða hafa […]

,

TF útileikarnir um næstu helgi – verslunarmannahelgina

TF útileikarnir fara fram að venju um verslunarmannahelgina, næstu helgi, og standa yfir í 3 sólarhringa, frá kl. 00z á laugardegi til kl. 24z á mánudegi. Munið aðalþátttökutímabilin: kl. 1700-1900 laugardag kl. 0900-1200 sunnudag kl. 2100-2400 sunnudag kl. 0800-1000 mánudag en auðvitað má hafa sambönd hvenær sem er yfir helgina. Ágætt er að nota kalltíðnina […]

,

Júlíhefti CQ TF komið út

Júlíhefti CQ TF er komið út og er aðgengilegt félagsmönnum á vef ÍRA. Jafnframt er blaðið sent í tölvupósti á netföng allra félagsmanna. Ákveðið hefur verið að fjölfalda blaðið ekki á pappír og senda þannig til félagsmanna, eins og verið hefur. Er þetta gert í sparnaðarskyni og vonandi taka félagar ÍRA því vel. Þá ber […]

,

Efni í CQ TF

Næsta hefti CQ TF fer í vinnslu í vikunni og gefinn hafði verið skilafrestur efnis til loka þessara helgar, 24. júní. Ef félagar ÍRA hafa efni til að senda í blaðið má senda ritstjóra það, eða láta vita að efni sé væntanlegt á næstu dögum. Eins og venjulega aðstoðar ritstjóri við að skrifa texta ef […]

,

Nýtt CQ TF komið út

Nýtt hefti félagsblaðs ÍRA, CQ TF, er komið út. Hér er aprílheftið á ferðinni, nokkru síðar en ætlað var, en vonandi biðarinnar virði. Njótið lestrarins! Næsta hefti verður júlíblaðið, en skilafrestur efnis í það er sunnudagurinn 24. júní. Sumarið er gengið í garð og alltaf er gaman að fá efni sem tengist ferðalögum um landið, […]

,

Hefur þú efni í CQ TF?

Vinna við aprílhefti CQ TF hefst eftir helgina, en á sunnudag, 25. marz, er frestur til að skila efni í blaðið eða hafa samband við ritstjóra um efni sem kann að vera á leiðinni. Allt efni um amatör radíó er vel þegið, s.s. frásagnir, greinar, myndir eða einfaldlega ábendingar um efni sem væri áhugavert. 73 […]

,

CQ TF janúarhefti 2012 komið út

Félagsblað ÍRA, CQ TF janúarhefti 2012, er komið út. Blaðið hefur verið sent í tölvupósti til allra félagsmanna sem hafa netfang, en að auki geta félagsmenn nálgazt blaðið hér á vef ÍRA. Blaðið er samtals 32 síður, þar sem farið er yfir starf félagsins sl. haust og að auki er þar að finna áhugaverðar greinar […]

,

Ert þú með efni í CQ TF?

Nú nálgast undirbúningur janúarheftis blaðsins okkar, CQ TF. Félagsmenn ÍRA eru hvattir til að senda ritstjóra efni, eða ábendingar um efni. Til greina kemur allt sem tengist amatör radíói, s.s. …Tæki, loftnet eða hugbúnaður …Frásagnir úr DX, keppnum eða frá fyrri tíð …Ferðasögur um amatör radíó …Heimasmíðar, tækin í sjakknum …Og MYNDIR eru lífga alltaf […]

,

CQ TF októberheftið komið út

Októberhefti félagsblaðs ÍRA, CQ TF, er komið út. Félagsmenn geta sótt blaðið á vef félagsins á slóðinni http://www.ira.is/cq-tf/, velja árið 2011 neðst á síðunni og smella svo á blaðið (nauðsynlegt er að vera loggaður inn á vefinn). Athugið að nýjustu blöðin eru aðeins aðgengileg skuldlausum félagsmönnum. Hafið samband við gjaldkera ( gjaldkeri@ira.is ) ef þarf. […]