,

Efni í CQ TF – sunnudaginn 31. mars

Nú líður að vinnslu næsta heftis CQ TF. Óskað er eftir efni í blaðið frá félagsmönnum – frásögnum, myndum eða ábendingum sem ritstjóri eða ritnefnd geta svo unnið frekar úr. Stefnt er að því að allt efni verið komið fyrir lok nk. sunnudags, 31. mars, sem er páskadagur.

Efnið má senda, eins og venjulega, á netfangið cqtf@ira.is.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 × three =