Entries by Kristinn Andersen

,

CQ TF júlí komið út

Júlíhefti félagsblaðsins okkar, CQ TF, er komið út og félagsmenn geta sótt það á vef ÍRA. Að þessu sinni var forútgáfu sleppt og hér er því endanleg útgáfa blaðsins. Skilafrestur í næsta blað, októberheftið, er sunnudaginn 19. september. TF2KX

,

Skilafrestur í CQ TF sunnudaginn 20. júní

Minnt er á skilafrest efnis í júlíhefti CQ TF, sem er fyrir lok nk. sunnudags, 20. júní. Hafið samband við undirritaðan ef þið hafið spurningar eða eruð með efni í undirbúningi – sem auðvitað er alltaf vel þegið! Ég bið um að efni verði sent á netfangið cqtf@ira.is, en ef sent er á eldra netfangið […]

,

CQ TF apríl 2010 komið út

Aprílhefti félagsblaðsins okkar er komið út í endanlegri útgáfu.  Smellið á CQ TF tengilinn á vefsíðu félagsins til að nálgast blaðið. 73 – Kiddi, TF3KX / ritstjóri CQ TF Comment frá TF8GX Flott :)  

,

CQ TF janúar 2010 forútgáfa komin á vef Í.R.A.

Blaðið er komið á vef félagsins í forútgáfu: http://dev.ira.is/wp-content/uploads/2016/09/cqtf_28arg_2010_01tbl.pdf Athugasemdir og ábendingar um villur sendist til ritstjóra, en stefnt er að því að endanlegt blað verði sett á vefinn og fjölfaldað eftir sunnudaginn 21. febrúar. 73 – Kiddi, TF3KX ritstjóri CQ TF tf3kx@simnet.is

,

Skilafrestur í CQ TF eftir viku – sunnudaginn 20. desember

Minnt er á skilafrest í janúarhefti félagsblaðs Í.R.A., CQ TF, í lok sunnudagsins 20. desember. Lesendur eru hvattir til að senda ritstjóra efni um afrek í loftinu, tækjabúnað, loftnet, skemmtilegar myndir, eða annað sem við radíóamatörar kunnum að meta.  Texti þarf ekki að vera fullbúinn og ritstjóri aðstoðar við að pússa hann til eða skrifa […]

,

Októberhefti CQ TF komið út

Októberhefti CQ TF (4. tbl. 2009) er nú komið út í forútgáfu.  Blaðið má finna á vefslóðinni http://dev.ira.is/wp-content/uploads/2016/09/cqtf_27arg_2009_04tbl.pdf á ÍRA spjallinu.  Smellið á framangreinda slóð til að opna síðuna með blaðinu á PDF formi.  Athugið að eingöngu félagar ÍRA hafa aðgang að þessari vefslóð. Lesendur geta komið ábendingum um villur eða athugasemdum til ritstjóra, ef einhverjar […]

,

Efni eða ábendingar fyrir næsta CQ TF

Nú fer að líða að útgáfu næsta heftis félagsblaðsins okkar, CQ TF. Kallað er eftir efni, ábendingum og hugmyndum að efni í blaðið. Vilja lesendur sjá aðrar áherzlur í efni eða í framsetningu? Ritstjóri þiggur með þökkum allar ábendingar og efni. Lokafrestur fyrir efni í næsta blað er sunnudagurinn 20. september. Kveðjur frá ritstjóra… Kristinn […]

,

Skil á útileikaloggum fyrir lok mánudags 31. ágúst

Lokafrestur fyrir skil radíódagbóka úr útileikunum 2009 er fyrir lok morgundagsins, mánudaginn 31. ágúst. Eftir það hefst stigagjöf fyrir þátttökuna og stefnt er að því að niðurstöður liggi fyrir fljótlega í september.  Nú þegar hafa 19 þátttakendur sent inn logga, með allt frá nokkrum tugum sambanda niður í eitt, en allir sem senda inn logga […]