SOTA VERKEFNIÐ 20 ÁRA
SOTA verkefnið (Summits On The Air) var stofnað 2. mars 2002. Málið snýst um að fara á fjöll með fjarskiptatæki og búnað og hafa sambönd við aðra leyfishafa á amatörböndunum. Fjallatindar eru skilgreindir sérstaklega í hverju landi og hérlendis eru þeir alls 910. TF3DX varð fyrstur til að „virkja“ fjallatind samkvæmt verkefninu, þann 1. september […]
