,

FLÓAMARKAÐI ÍRA FRESTAÐ

Ákveðið hefur verið að fresta flóamarkaði félagsins sem halda átti í Skeljanesi 12. júní n.k. Ný dagsetning er 11. september.

Í ljós hefur komið að þessi dagsetning hentar ekki vel. Margir hafa haft samband við félagið og óskað eftir að dagsetning verði endurskoðuð þar sem þeir og fjölskyldur þeirra verða erlendis eða á ferðalagi innanlands á þessum tíma. 

Stjórn félagsins hefur ákveðið að verða við þessum ábendingum og hefur ný dagsetning flóamarkaðar verið ákveðin sunnudaginn 11. september. Viðburðinum verður einnig streymt yfir netið og verður notkun ZOOM forritsins kynnt með góðum fyrirvara.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

15 − twelve =