,

ALLS KOMIN 10 NÝ KALLMERKI

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið 21. maí s.l. á þremur stöðum á landinu.

Eftirtaldir 10 nýir leyfishafar hafa sótt um og fengið úthlutað kallmerkjum m.v. daginn í dag, 3. júní:

Ágúst SigurjónssonTF1XZ221 Hafnarfjörður
Björn Ingi JónssonTF1BI860 Hvolsvöllur
Fannar Freyr JónssonTF3FA105 Reykjavík
Grímur Snæland SigurðssonTF3GSS270 Mosfellsbær
Guðmundur Veturliði EinarssonTF3VL111 Reykjavík
Jón Páll FortuneTF3JP105 Reykjavík
Júlía GuðmundsdóttirTF3JG102 Reykjavík
Kristján J. GunnarssonTF9ZG550 Sauðárkrókur
Ómar Örn SæmundssonTF1OS111 Reykjavík
Sævar Örn EiríkssonTF1SAB815 Þorlákshöfn

Innilegar hamingjuóskir og velkomin í loftið!

Stjórn ÍRA.

Þátttakendur í prófi FST til amatörleyfis kl. 10 að morgni laugardagsins 21. maí Háskólanum í Reykjavík þegar prófgögnum var dreift. Prófið fór einnig fram á sama tíma á Sauðárkróki og Raufarhöfn. Ljósmynd: Jón Björnsson TF3PW.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × one =